HEIM2019-02-07T12:32:13+00:00

FRÍTT VERÐMAT FASTEIGNA OG TRAUST RÁÐGJÖF

Á Verdmat.is finnur þú upplýsingar um verðmat fasteigna og góð ráð þegar kemur að því að selja fasteignir.
Verdmat.is er í eigu fasteignasölunnar Eignalindar þar sem starfa löggiltir fasteignasalar með áratuga reynslu.

GÓРRÁРÞEGAR KEMUR AРSÖLU EIGNA

Að undirbúa eignina þína fyrir sölusýningu eða opið hús er lykil atriði og það mun ekki bara hjálpa til við sölu heldur getur það hækkað endanlegt verð eignarinnar umtalsvert.

UNDIRBÚNINGUR FYRIR SÖLUSÝNINGU

Það eru smáatriðin sem skipta máli þegar kemur að því að sýna eignina. Taktu til, hugaðu að lýsingu og gerðu kósí.

ÁHUGAVERÐAR GREINAR UM FASTEIGNIR

Hagnýt ráð

January 20th, 2019|

Það er að mörgu að huga þegar kemur að því að kaupa eða selja fasteign og í mörgum tilvikum eru það viðskipti sem fólk fer ekki oft í gegnum á ævi sinni. Því er gott að hafa góðan gátlista - og öruggan aðila til að leita ráða hjá. 

Teppi eða parket?

January 10th, 2019|

Ertu að spá í að skipta út teppinu fyrir parket? Meirihluti húskaupenda vill frekar parket en teppi á því er enginn vafi. En þú skalt samt spá vel í hvort parket eru hentugasta gólfefni í öll rými eignarinnar. Og hvernig parket er best uppá endursölu eignarinnar.

FRÉTTIR AF FACEBOOK

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

/verdmat.is

Ertu í söluhugleiðingum?
Hvernig færðu betra verð fyrir þína fasteign?
Hvað þarf að gera og laga fyrir sölu?
Kíktu inná
www.Verdmat.is
... See MoreSee Less

14.09.19

Sýna fleiri

Einföld leið til að vita hvers virði fasteign þín er í dag

Engin skuldbinding þó að þú pantir verðmat hjá okkur. Við hlökkum til að vinna fyrir þig!
Við erum ávallt reiðubúin til að aðstoða þig í þínum fasteignaviðskiptum.

PANTA VERÐMAT

GÓÐAR UMSAGNIR ERU BESTU MEÐMÆLIN

Yfir 2,000 heimili hafa pantað frítt verðmat á Verdmat.is á þeim rúmlega tíu árum sem við höfum boðið þessa þjónustu.
Hér eru ummæli frá nokkrum þeirra.

Við pöntuðum verðmat hjá verdmat.is af því að við höfðum heyrt svo vel látið af þjónustunni hjá þeim. Það endaði með því að Eignalind seldi fyrir okkur íbúðina og öll samskipti og þjónusta voru til fyrirmyndar. Mæli hiklaust með þeim.

Siggi og Helga, Maríubakka

Það var í alla staði frábært að eiga samskipti við Verdmat.is. Þeir byrjuðu á að verðmeta eignina okkar milljón hærra en sá sem kom á undan frá ónefndri fasteignasölu. Auk þess fengum við lægri sölulaun hjá Eignalind þannig að samtals stóðum við uppi með um 1.300.000 krónum meira í höndunum en við höfðum reiknað með. Takk verdmat.is og Eignalind fyrir okkur.

Hulda og Guðbjartur

UM VERÐMAT.IS

Í meira en áratug hefur Verdmat.is boðið upp á frítt verðmat fasteigna og hafa yfir 2,000 heimili nýtt sér þá þjónustu.

Einar Pálsson
Löggiltur fasteignasali
Einar hefur mikla reynslu í sölu og af skjalagerð er tengist fasteignaviðskiptum og getur fylgt sínum viðskiptavinum alla leið í gegnum söluferlið. Heiðarleiki og fagmennska eru hans einkunnarorð. Einar var búsettur í Bandaríkjunum og Hollandi í yfir áratug. Einar hefur einnig góða tengingu við landsbyggðina.
 
Þú nærð í Einar í síma 857 8392.
Email
Ellert Róbertsson
Sölumaður fasteigna í yfir 30 ár

Ellert eða Elli eins og hann er alltaf kallaður hefur starfað við fasteignasölu lengur en flestir aðrir í bransanum og á marga fasta kúnna sem vilja ekki eiga í fasteignaviðskiptum nema í gegnum Ella og segir það meira en mörg orð.

Þú nærð í Ella í síma 893 4477.

Email
Embla Valberg
Löggiltur fasteignasali og leigumiðlari

Embla hefur starfað í mörg ár á fasteignasölu og séð um skjalagerð og fleira. Embla er bæði Löggiltur fasteignasali og leigumiðlari. 

Þú nærð í Emblu í síma 662 4577.

Email
Erlendur Davíðsson
Löggiltur fasteignasali

Erlendur er löggiltur fasteignasali og verðbréfamiðlari sem hefur starfað við sölu fasteigna frá 1992. Erlendur starfaði áður í verðbréfadeild Landsbankans og hefur mikla reynslu af verðmötum fyrir bankastofnanir.

Þú nærð í Erlend í síma 897 0199.

Email
Heiða Guðmundsdóttir
Hdl. löggiltur fasteignasali
Heiða útskrifaðist úr Lagadeild HÍ árið 2001 og fékk héraðsdómsréttindi árið 2004. Heiða hefur víðtæka starfsreynslu sem lögfræðingur og lögmaður og hefur starfað við sölu fasteigna frá 2012. Hún var búsett í Englandi í rúm 8 ár þar sem hún lauk m.a. diplóma á mastersstigi í Law and Finance.
 
Þú nærð í Heiðu í síma 779 1929.
Email
Sigurður Oddur Sigurðsson
Löggiltur Fasteignasali

Sigurður hefur mikla reynslu af fasteignasölu og hefur starfað við sölu fasteigna frá árinu 2004. Sigurður er með mikla reynslu af markaðssetningu og sú kunnátta nýtist vel þegar kemur að því að kynna þína eign. 

Þú nærð í Sigga í síma 616 8880.

Email

PANTA VERÐMAT

Þú byrjar á því að fylla út helstu upplýsingar hér að neðan. 
Við erum með allar upplýsingar um stærð eignarinnar, fasteignamat, brunabótamat, byggingarefni, byggingarár og fleira á skrá hjá okkur. Sölumaður hefur í framhaldinu samband við þig í gegnum síma eða tölvupóst.
Við hlökkum til að vinna fyrir þig.

Vinsamlegast fyllið út alla stjörnumerkta reiti (*)