Hagnýt ráð

By |2019-01-28T17:20:11+00:00January 20th, 2019|Greinar|

Það er að mörgu að huga þegar kemur að því að kaupa eða selja fasteign og í mörgum tilvikum eru það viðskipti sem fólk fer ekki oft í gegnum á ævi sinni. Því er gott að hafa góðan gátlista - og öruggan aðila til að leita ráða hjá. 

Comments Off on Hagnýt ráð

Teppi eða parket?

By |2019-01-28T17:44:02+00:00January 10th, 2019|Greinar|

Ertu að spá í að skipta út teppinu fyrir parket? Meirihluti húskaupenda vill frekar parket en teppi á því er enginn vafi. En þú skalt samt spá vel í hvort parket eru hentugasta gólfefni í öll rými eignarinnar. Og hvernig parket er best uppá endursölu eignarinnar.

Comments Off on Teppi eða parket?
Go to Top