Hagnýt ráð
Það er að mörgu að huga þegar kemur að því að kaupa eða selja fasteign og í mörgum tilvikum eru það viðskipti sem fólk fer ekki oft í gegnum á ævi sinni. Því er gott að hafa góðan gátlista - og öruggan aðila til að leita ráða hjá.
Það er að mörgu að huga þegar kemur að því að kaupa eða selja fasteign og í mörgum tilvikum eru það viðskipti sem fólk fer ekki oft í gegnum á ævi sinni. Því er gott að hafa góðan gátlista - og öruggan aðila til að leita ráða hjá.
Að undirbúa eignina þína fyrir sölusýningu eða opið hús er lykil atriði og það mun ekki bara hjálpa til við að sölu heldur getur það hækkað endanlegt verð eignarinnar umtalsvert.
Ertu að spá í að skipta út teppinu fyrir parket? Meirihluti húskaupenda vill frekar parket en teppi á því er enginn vafi. En þú skalt samt spá vel í hvort parket eru hentugasta gólfefni í öll rými eignarinnar. Og hvernig parket er best uppá endursölu eignarinnar.