FRÍTT VERÐMAT FASTEIGNA OG TRAUST RÁÐGJÖF
Á Verdmat.is finnur þú upplýsingar um verðmat fasteigna og góð ráð þegar kemur að því að selja fasteignir.
Verdmat.is er í eigu fasteignasölunnar Eignalindar þar sem starfa löggiltir fasteignasalar með áratuga reynslu.
GÓÐ RÁÐ ÞEGAR KEMUR AÐ SÖLU EIGNA
Að undirbúa eignina þína fyrir sölusýningu eða opið hús er lykil atriði og það mun ekki bara hjálpa til við sölu heldur getur það hækkað endanlegt verð eignarinnar umtalsvert.

UNDIRBÚNINGUR FYRIR SÖLUSÝNINGU
Það eru smáatriðin sem skipta máli þegar kemur að því að sýna eignina. Taktu til, hugaðu að lýsingu og gerðu kósí.
Lagaðu til og hafðu heimilið aðlaðandi
Falleg lýsing skiptir máli
Kveiktu á ilmkertum eða bakaðu smákökur til að fá fram heimilislega lykt
Mikilvægustu herbergin eru stofan, eldhúsið og hjónaherbergið
ÁHUGAVERÐAR GREINAR UM FASTEIGNIR
Hagnýt ráð
Það er að mörgu að huga þegar kemur að því að kaupa eða selja fasteign og í mörgum tilvikum eru það viðskipti sem fólk fer ekki oft í gegnum á ævi sinni. Því er gott að hafa góðan gátlista - og öruggan aðila til að leita ráða hjá.
Gerðu eignina söluvænlegri
Að undirbúa eignina þína fyrir sölusýningu eða opið hús er lykil atriði og það mun ekki bara hjálpa til við að sölu heldur getur það hækkað endanlegt verð eignarinnar umtalsvert.
Teppi eða parket?
Ertu að spá í að skipta út teppinu fyrir parket? Meirihluti húskaupenda vill frekar parket en teppi á því er enginn vafi. En þú skalt samt spá vel í hvort parket eru hentugasta gólfefni í öll rými eignarinnar. Og hvernig parket er best uppá endursölu eignarinnar.
FRÉTTIR AF FACEBOOK
Einföld leið til að vita hvers virði fasteign þín er í dag
Engin skuldbinding þó að þú pantir verðmat hjá okkur. Við hlökkum til að vinna fyrir þig!
Við erum ávallt reiðubúin til að aðstoða þig í þínum fasteignaviðskiptum.
GÓÐAR UMSAGNIR ERU BESTU MEÐMÆLIN
Yfir 2,000 heimili hafa pantað frítt verðmat á Verdmat.is á þeim rúmlega tíu árum sem við höfum boðið þessa þjónustu.
Hér eru ummæli frá nokkrum þeirra.
Við pöntuðum verðmat hjá verdmat.is af því að við höfðum heyrt svo vel látið af þjónustunni hjá þeim. Það endaði með því að Eignalind seldi fyrir okkur íbúðina og öll samskipti og þjónusta voru til fyrirmyndar. Mæli hiklaust með þeim.
Það var í alla staði frábært að eiga samskipti við Verdmat.is. Þeir byrjuðu á að verðmeta eignina okkar milljón hærra en sá sem kom á undan frá ónefndri fasteignasölu. Auk þess fengum við lægri sölulaun hjá Eignalind þannig að samtals stóðum við uppi með um 1.300.000 krónum meira í höndunum en við höfðum reiknað með. Takk verdmat.is og Eignalind fyrir okkur.
UM VERÐMAT.IS
Í meira en áratug hefur Verdmat.is boðið upp á frítt verðmat fasteigna og hafa yfir 2,000 heimili nýtt sér þá þjónustu.
Ellert eða Elli eins og hann er alltaf kallaður hefur starfað við fasteignasölu lengur en flestir aðrir í bransanum og á marga fasta kúnna sem vilja ekki eiga í fasteignaviðskiptum nema í gegnum Ella og segir það meira en mörg orð.
Þú nærð í Ella í síma 893 4477.
PANTA VERÐMAT
Þú byrjar á því að fylla út helstu upplýsingar hér að neðan.
Við erum með allar upplýsingar um stærð eignarinnar, fasteignamat, brunabótamat, byggingarefni, byggingarár og fleira á skrá hjá okkur. Sölumaður hefur í framhaldinu samband við þig í gegnum síma eða tölvupóst.
Við hlökkum til að vinna fyrir þig.